Fréttir

Skólaöpp

 
Mynd af Logi Guðmundsson
Skólaöpp
Höfundur Logi Guðmundsson - þriðjudagur, 16. desember 2014, 3:40 eh
 

Hér á Námsvef Salaskóla er komin upp lítil síða þar sem við söfnum saman tenglum á þau öpp sem við erum að nota í verkefnum eða gagnast nemendum í skólanum. Eins og er þá eru bara komin inn öpp fyrir Android og iPad eða iPhone en vonumst til að bæta við öppum fyrir þá sem eru með Windows síma eða spjöld fljótlega. Hægt er að fara inn á síðuna með því að smella hér eða finna síðuna Skólaöpp í stiklunni hér til hægri.