Fréttir

Vinnustöðvun kennara og námsvefurinn

 
Mynd af Logi Guðmundsson
Vinnustöðvun kennara og námsvefurinn
Höfundur Logi Guðmundsson - miðvikudagur, 14. maí 2014, 8:58 eh
 

Eins og vart hefur farið fram hjá nemendum og foreldrum þá hafa kennarar boðað til vinnustöðvunar nú á vordögum ef ekki næst að semja um nýjan karasamning við sveitarfélögin. Komi til vinnustöðvunar mun Námsvefur Salaskóla vera lokaður á meðan vinnustöðvun stendur yfir.